Burstagerðin var heldur betur í sviðsljósinu síðasta sunnudagskvöld þegar sjónvarpsþátturinn Landinn fjallaði um starfsemi fyrirtækisins í 6 mínútna innslagi á RUV.
Burstagerðin var heldur betur í sviðsljósinu síðasta sunnudagskvöld þegar sjónvarpsþátturinn Landinn fjallaði um starfsemi fyrirtækisins í 6 mínútna innslagi á RUV.
Fullt af nýjum vörum komið á lager (fatabursti, WC-bursti, gólfskbúbba, uppþvottabursti o.fl.)
Nú erum við í Burstagerðinni komin í jólaskapið og þá er rétti tíminn til að föndra svolítið.