GLASABURSTINN

384 kr. (310 kr. án vsk)
Flöskuburstinn eða tilraunaglasaburstinn er framleiddur í nokkrum stærðum og er ávallt til á lager í helstu stærðum. Einnig er hægt að fá aðrar stærðir og stífleika framleiddar sérstaklega eftir séróskum. Hámarks stærð er 25cm. Sverleikar (standard): 10mm, 12mm, 15mm, 40mm Háralitur: blár, hvítur

UPPÞVOTTABURSTI

186 kr. (150 kr. án vsk)
Uppþvottaburstinn er framleiddur úr plastbaki með þéttingsgóðu gripi. Hárin eru úr hvítu Nyloni og þola um 100 gráðu heitt vatn. Fjöldi í kassa: 50 stk