

Gólfþvottavél i-mop XXL- Plus
787.400 kr. (635.000 kr. án vsk)
i-mop XXL – Plus
Hafa samband
Hafa samband
Greiðslumáti:

Lýsing
Nánari lýsing
i-mop XXL – Plus
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum.
Hleðslan dugar fyrir 1200-1800 m2.
110-130 mín í vinnslu
62cm vinnslubreidd
Þyngd á vél: 32 kg
350 snún./mín
Tankar, 5 & 8L
ATH.: Rafhlöður & hleðslutæki fylgja ekki með.
Burstar & padsar
Fjölbreytt úrval af pödsum og burstum til að fá sem besta niðurstöðu á gólfinu þínu, frá mjúkum til árángursríkum burstum og jafnvel burstum fyrir utanhússhreinsun á gólfum.

i-mop XXL Plus - Stærri svæði og minni átök
i-mop XXL Plus gerir þér kleift að þrífa hvaða fleti sem er með mikilli hreyfigetu & notkunarþægindum. i-mop XXL Plus er ekki aðeins hönnuð fyrir betri þrif heldur einnig hönnuð fyrir notkunaraðilann.
Fjarlægðu meira af yfirborðsmenguninni en með hefðbundinni moppu og fötu. Þrifnaður með jafnvægi, þyngdardreifingu og tvíhliða snúningsburstum.
Auktu afköst, minni truflanir fyrir gangandi vegfarendur og minnkaðu hættu á hálku með bættum hreinsunaráhrifum samanborið við hefðbundna moppu.
Þrátt fyrir að i-mop XXL Plus sé stærsti meðlimur fjölskyldunar er auðvelt að ferðast með hana á milli staða. Miðað við stærð og afköst er vélin nokkuð létt en til að gera hana léttari er hægt að fjarlægja batterí, vatnstank & úrgangstank sem gerir hann enn meðfærilegri.
Minnkaðu notkun á efnum og vatni með Fluid Management Systems.