VERKSMIÐJUKÚSTUR 50 CM (svartur)

SKU: 100728
2.075 kr. (1.673 kr. án vsk)

Þessi verksmiðjukústur er með venjulegu svörtu fíngerðu hári og hentar í alla almenna sópun, inni sem úti. Hárin eru þétt og ná vel upp ryki og sandi.

Stærð: 50cm

Háralitur: svartur

VERKSMIÐJUKÚSTUR 50CM (GULUR)

SKU: 100726
2.075 kr. (1.673 kr. án vsk)

Þessi kústur er með gulum nælon hárum sem þola vel bleitu og erfið óhreinindi. Þessi kústur hentar vel í hestúsin, fjárhúsin, vélsmiðjuna o.fl. staði.

Stærð: 50cm

Háralitur: gulur

ÞAKKÚSTUR 15CM, 19CM

Price range: 1.725 kr. through 2.032 kr.

Þakkústurinn er framleiddur sem málningakústur á húsþök og fæst í 2 stærðum.

Stærð: 15cm, 19cm

Háralitur: Steingrár

Skoða This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

ÞÉTTING Í SKAUTBLÁSARA

Þessi bursti er sérframleiddur fyrir Álverin. Hann er notað við skautblásara til að þétta sand og ryk sem annars fíkur út um allt. þetta er sérlausn sem er hönnuð af Álverinu sjálfu en hárin sett í hjá okkur.

Hafið samband við sölumann eða sendu fyrirspurn til okkar í gegnum formið hér fyrir neðan.

Þvara (Sett) f/i-mop XL

SKU: 31090014
46.996 kr. (37.900 kr. án vsk)

K.1.S.72.0096.2