BÍLAKÚSTURINN

Bílakústurinn hefur verið framleiddur hjá Burstagerðinni í hartnær 30 ár. Þessi kústur er hannaður af burstagerðinni og er sá kústur sem notaður er á nánast öllum bílaþvottaplönum landsins í dag. Hárin í kústinum þola kemísk efni, s.s. tjöru og olíur mjög vel.

Einnig er hægt að fá bílakústinn með hitaþolnum hárum fyrir þá sem vilja þvo heima og nota heitt vatn.

Vöruflokkur:
Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn