BÍLAKÚSTURINN

2.923 kr. (2.357 kr. án vsk)
SKU: 100344
Bílakústurinn hefur verið framleiddur hjá Burstagerðinni í hartnær 30 ár. Þessi kústur er hannaður af burstagerðinni og er sá kústur sem notaður er á nánast öllum bílaþvottaplönum landsins í dag. Hárin í kústinum þola kemísk efni, s.s. tjöru og olíur mjög vel. Einnig er hægt að fá bílakústinn með hitaþolnum hárum fyrir þá sem vilja þvo heima og nota heitt vatn.

BÍLAKÚSTSKAFT (130CM)

4.948 kr. (3.990 kr. án vsk)
SKU: 1022992
Bílakústskaftið er framleitt úr léttu áli, með plasthúðuðu handfangi. Skaftið er 130cm langt og sérhannað til að passa á okkar kúst.