BÍLAKÚSTURINN
Bílakústurinn hefur verið framleiddur hjá Burstagerðinni í hartnær 30 ár. Þessi kústur er hannaður af burstagerðinni og er sá kústur sem notaður er á nánast öllum bílaþvottaplönum landsins í dag. Hárin í kústinum þola kemísk efni, s.s. tjöru og olíur mjög vel.
Einnig er hægt að fá bílakústinn með hitaþolnum hárum fyrir þá sem vilja þvo heima og nota heitt vatn.
BÍLAKÚSTSKAFT (130CM)
Bílakústskaftið er framleitt úr léttu áli, með plasthúðuðu handfangi. Skaftið er 130cm langt og sérhannað til að passa á okkar kúst.
GLASABURSTINN
384 kr. (310 kr. án vsk)Flöskuburstinn eða tilraunaglasaburstinn er framleiddur í nokkrum stærðum og er ávallt til á lager í helstu stærðum.
Einnig er hægt að fá aðrar stærðir og stífleika framleiddar sérstaklega eftir séróskum. Hámarks stærð er 25cm.
Sverleikar (standard): 10mm, 12mm, 15mm, 40mm
Háralitur: blár, hvítur
GLUGGAKÚSTUR 38CM (HROSSHÁR)
Þessi kústur er framleiddur fyrir gluggahreingerningar. Kústurinn er með plastbaki og hárin úr hrosshárum. Kústurinn heldur vel vatni og er ekki of þungur.
Stærð: 38cm
Hárlitur: svart hrosshár
GLUGGAKÚSTUR 38CM (SVÍNSSHÁR)
Þetta er hinn hefðbundni og vinsæli gluggakústur. Kústurinn er með trébaki og hárin úr ekta svínshárum. Kústurinn heldur vel vatni og er ekki of þungur.
Stærð: 38cm
Hárlitur: ljós svínshár
GÓLFSKRÚBBA (TRÉ)
Hér er aftur komin agamla góða gólfskrúbban með blönduðu hári. í bakinu eru tvö göt fyrir skaft, annað með skrúfgangi og hitt án skrúfgangs.
Fjöldi í kassa: 15
Stærð: 20cm
HEIMILISSÓPUR (PLAST)
496 kr. (400 kr. án vsk)Heimilissópur með hvít-yrjóttu plastbaki. Á bakinu er plastkantur til að skafa upp óhreinindi sem liggja föst. Hárin eru úr léttu gerfiefni.
Fjöldi í kassa: 20
Stærð: 30cm
HEIMILISSÓPUR (TRÉBAK)
Hinn hefðbundni heimilissópur er enn í fullu fjöri og Burstagerðin framleiðir hann enn fyrir sína dyggu aðdáendur, enda er sópurinn sérlega vel vandaður með góðum og þéttum hárum.
Hægt að fá þennan kúst með vönduðum taglhrosshárum.
Stærð: 30cm
Fjöldi í kassa: 15 stk
STRÁKÚSTUR
Þessi strákústur hentar sérlega vel t.d. í hesthúsin til að sópa upp hey-leifum og öðrum óhreinindum enda breiður og léttur og hentar því vel til að sópa stór svæði á sem fljótlegan hátt.
Stærð: 30cm, 80cm
Háralengd: 8cm
Tegund hárs: Rautt nylon (0,8mm)
VERKSMIÐJUKÚSTUR 50 CM (svartur)
Þessi verksmiðjukústur er með venjulegu svörtu fíngerðu hári og hentar í alla almenna sópun, inni sem úti. Hárin eru þétt og ná vel upp ryki og sandi.
Stærð: 50cm
Háralitur: svartur
VERKSMIÐJUKÚSTUR 50CM (GULUR)
Þessi kústur er með gulum nælon hárum sem þola vel bleitu og erfið óhreinindi. Þessi kústur hentar vel í hestúsin, fjárhúsin, vélsmiðjuna o.fl. staði.
Stærð: 50cm
Háralitur: gulur
ÞAKKÚSTUR 15CM, 19CM
Price range: 1.725 kr. through 2.032 kr.Þakkústurinn er framleiddur sem málningakústur á húsþök og fæst í 2 stærðum.
Stærð: 15cm, 19cm
Háralitur: Steingrár